HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

þriðjudagur, 4. mars 2014

AUÐHYGGJA

Það er dauði og djöfuls nauð,
er dyggða snauðir fantar,
safna auð, með augun rauð,
en aðra brauðið vantar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli